Fagleg og persónuleg húsfélagaþjónusta

Eignarekstur er fjölskyldufyrirtæki sem einfaldar og hagræðir málin fyrir húsfélög og húseigendur

 • Skipuleggjum fjármálin og sjáum um bókhaldið
 • Styðjum við reksturinn með þjónustu allt árið
 • Veitum ráðgjöf, leitum tilboða fyrir smærri framkvæmdir og aðstoðum við að koma stærri framkvæmdum í réttan farveg
 • Höldum aðalfund og húsfundi, útvegum ritara og fundaraðstöðu

VIÐ KOMUM TIL ÞÍN!

Þjónustugátt Eignareksturs er þægileg leið fyrir viðskiptavininn, kemur honum í beint samband við réttan starfsmann sem klárar málið. Góð yfirsýn og gegnsæi með verkefnum húsfélagsins.

Hafa samband

Afgreiðslutími

Virka daga kl 09:00 - 16:00

Neyðarsími

bokhald@eignarekstur.is --> eigenda- og aðsetursskipti, upplýsingar um húsgjöld og greiðsluseðla, greiðsla á reikningum

thjonusta@eignarekstur.is -->  beiðni um viðhald og þjónustu verktaka, önnur mál tengd húsfélags

tilbod@eignarekstur.is -->  tilboðsbeiðnir, fyrirspurnir um verð og þjónustuna

yfirlysingar@eignarekstur.is -->  yfirlýsingar húsfélaga – beiðnir frá fasteignasölum og eigendum vegna sölu eigna

eignarekstur@eignarekstur.is -->  önnur mál sem ekki tilheyra ofangreindum flokkum

Vinsamlegast sendið erindið á viðeigandi netfang:

BÓKHALD

ÞJÓNUSTA

RÁÐGJÖF

Bókhald er nákvæmnisvinna sem ætti að einkennast af skipulagi og gegnsæi. Við berum hag húsfélagsins í brjósti og erum með lausnir sem leiða til lægri húsgjalda fyrir íbúa

Við erum með persónulega þjónustu og bjóðumst til að gera alla þessa litlu hluti sem þarf til að sinna sameign, lóðinni og þeim tilkynningum og hugmyndum sem íbúar í fjöleign vilja koma frá sér

Okkar þekking, iðjusemi og lausnir skila sér í lægri kostnaði á aðkeyptri þjónustu fyrir húsfélög. Við tengjum þig við réttu aðilana, leitum tilboða og tryggjum skilvirkni í framkvæmd

Við sérsníðum okkar þjónustu að þörfum húsfélagsins!

Þjónusta

Markmiðið okkar er að veita persónulega, trausta og umfram allt faglega þjónustu.  Við takmörkum kostnaðinn með því að sérsníða okkar lausnir að hverju og einu húsfélagi. Eignarekstur einfaldar lífið fyrir íbúa og húsfélög!

Við vistum öll gögn í möppu á OneDrive fyrir hvert og eitt húsfélag - aðgengilegt á vefnum - allt á einum stað. Við höldum aðalfundi og almenna húsfundi. Útvegum fundaraðstöðu. Við útvegum ritara og gerum fundargerð eftir hvern fund.  Fylgjum eftir smærri verkefnum til að tryggja skilvirka framkvæmd.

Við tökum á móti kvörtunum og hugmyndum íbúa með það að markmiði að leysa vandamálið. Aðstoðum við skipulag á tiltektardögum, sinnum samskiptum við verktaka og fylgjum eftir verkefnum til að tryggja skilvirka framkvæmd. Útvegum fagaðila fyrir stærri framkvæmdir!

 • Húsfundir ef þess er óskað
 • Ritun fundargerðar
 • Fundaraðstaða
 • Árleg yfirferð trygginga
 • Aðstoða við umsjón og skipulag á tiltektardögum
 • Útvega aðila til að sjá um þrif, gluggaþvott, snjómokstur, garðvinnu o.fl.
 • Tekið á móti kvörtunum með það að markmiði að leysa vandamálin
 • Umsjón aðalfundar húsfélagsins, fundarstjórn og fundargerð
 • Leitast eftir hagkvæmum tilboðum í smærri og stærri framkvæmdir

Bókhald

Okkur er umhugað um húsfélagið þitt. Við tryggjum góðan rekstur, gerum áætlanir og fylgjum þeim eftir. Greiðum reikningana og sjáum um innheimtuferlið fyrir hússjóð. Sækjum um endurgreiðslu á VSK og hjálpum við að koma á skipulagi með faglegum vinnubrögðum.

Markmið okkar er að láta íbúa húsfélagsins finna fyrir áhyggjuleysi og trausti. Þegar staðan er þekkt, skráningin skilvirk og samþykktar áætlanir til staðar geta fjármál húsfélagsins verið áhyggjulaust mál í traustum höndum. Við færum bókhald fyrir húsfélög með Dynamics NAV.

Við aðstoðum við greiningar, gerum rekstraráætlanir og veitum almenna ráðgjöf. Okkar verklag felur í sér reglulegar yfirferðir á úttektum, reikningum og samningum húsfélagsins.  Skilum ársreikningi og milliuppgjöri á hverju ári, sjáum um tryggingamálin og yfirlýsingar vegna sölu eigna.

 • Færa bókhald og greiða reikninga fyrir húsfélagið
 • Innheimta mánaðargjalda og eftirfylgni með húsgjöldunum
 • Löginnheimta, Innheimta ógreiddra húsgjalda
 • Regluleg yfirferð á útreikningum húsgjalda
 • Umsókn um endurgreiðslu á vsk. vegna framkvæmda
 • Öll samskipti við banka
 • Árleg rekstraráætlun
 • Ráðgjöf um fyrirhugaðar framkvæmdir
 • Milliuppgjör á sex mánaða fresti
 • Greinargóður ársreikningur fyrir aðalfund
 • Húsfélagayfirlýsingar vegna sölu íbúða

Ráðgjöf

Okkar þjónusta felur í sér ráðgjöf, áætlanagerð og framkvæmdir á ýmsum málum húsfélaga. Húsreglur, umgengnisreglur, sorpgeymslur, hjóla- og vagnageymslur o.fl. eftir þörfum.

Við hjálpum ykkur með kaup og uppsetningu á myndavélakerfi í sameign. Leitum eftir hagkvæmum tilboðum í smærri viðhalds- og framkvæmdaverkefni. Við aðstoðum við áætlanir, tengjum þig við fagaðila og aðstoðum við val á framkvæmdaraðilum. 

Við veitum faglega sérfræðiráðgjöf fyrir húsfélög. Útvegum lögfræðiaðstoð á hagstæðum kjörum. Húsfélagaþjónustan okkar hjálpar húsfélögum með bókhaldið, áætlanir og framkvæmdir - allt í þeim tilgangi að einfalda lífið fyrir íbúa í fjöleignum.

 • Ráðgjöf við að setja og/eða endurskoða húsreglur/umgengnisreglur
 • Ráðgjöf um lausnir er varðar betri umgengni í sorpgeymslum
 • Ráðgjöf við uppsetningu á myndavélakerfi í sameign
 • Aðstoð við betra skipulag í hjóla- og vagnageymslum
 • Ráðgjöf við val framkvæmdaraðila

Umsagnir viðskiptavina

Fjöleignarhús telst í lögum þessum hvert það hús sem skiptist í séreignir í eigu fleiri en eins aðila og í sameign sem bæði getur verið allra og sumra. 

Gagnlegar upplýsingar um fundarhöld, fundarstjórn og ákvörðunartöku. Við erum hér til að einfalda vinnuna fyrir húsfélög.

Tökum að okkur umsjá með aðalfundi og öllu því umstangi sem felst í því að boða, hýsa, rita og skila gögnum til samþykktar. Fáðu tilboð!

Fróðleikur fyrir húsfélög

Sjáðu tillögu okkar að húsreglum fyrir húsfélagið - einfaldar reglur geta komið í veg fyrir styrð samskipti og haldið öllu snyrtilegu.

Sjáðu tillögu okkar að reglum fyrir bilageymslur og bílakjallara. Einfaldar reglur sem tryggir góð samskipti og gott umgengi.

Umboðsform sem veitir aðila umboð fyrir því að boða og sjá um aðalfundi og húsfundi húsfélaga. Smelltu umboðsform til að skoða.

Á hverju ári verða eldsvoðar í fjöleignarhúsum sem valda mikilli hættu fyrir fólk auk þess sem  eignatjón verður tilfinnanlegt.

Eignarekstur ehf.

Þetta byrjaði allt með því að stofnandi félagsins, sem býr í fjölbýlishúsi, þótti sú þjónusta sem var í boði fyrir húsfélagið sitt bæði léleg og dýr - það ætti að vera einfalt mál að veita betri húsfélagaþjónustu og hagkvæmni í rekstri húsfélaga.

Eignarekstur er fjölskyldufyrirtæki sem tileinkar sér sjálfstæð og góð vinnubrögð sem  skilur eftir sig betri upplifun íbúa og lægri húsgjöld. Eignarekstur hefur áunnið sér gott orðspor.

Það er okkar sérstaða að vera með framúrskarandi og persónulega þjónustu sem sér um allt fyrir húsfélögin. Við bjóðum uppá sanngjarnt verð fyrir íbúðir í fjöleignum og skilvirk vinnubrögð. Við bjóðum fast verð á mánuði fyrir bókhald, þjónustu og ráðgjöf og enginn viðbótarkostnaður leggst þar ofaná.

Bjóðum framúrskarandi þjónustu og lægra verð!

Hagkvæmni  -  Samstaða  -  Traust

Teymið

Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir

Framkvæmdastjóri / Eigandi

B.S. – Viðskiptafræði

M.S. – Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti

Páll Haraldsson

Fjármálastjóri

B.S. – Viðskiptafræði

M.S. – Stjórnun og stefnumótun

Haraldur Rafn Pálsson

Lögfræðingur

B.S. – Viðskiptalögfræði

M.L. – Lögfræði

Svanhildur Ólöf Harðardóttir

Gjaldkeri og bókhald

HÍ – viðskipta og rekstarnám


Erna Leifsdóttir

Lögfræðiráðgjöf og þjónusta

B.A. – Lögfræði

Andrés Gísli Ásgeirsson

Bókhaldsfulltrúi

B.S. Fjármálahagfræði

Oddur Ragnar Þórðarson

Þjónustustjóri / Eigandi

Þjónusta

Fundir

Indriði Indriðason

Bókhaldsfulltrúi

B.S. Viðskiptafræði

M.S. Fjármálafræði

Viðurkenndur bókari

Anna Magnúsdóttir

Móttökustjóri og bókhald

HÍ - Bókhaldsnám

Þórhallur Sveinsson

Þjónustufulltrúi